Ástartöfrar
Oft við Amor hef ég átt í erjum
En aldrei hlotið slíkan skell
Hann sínum örvum að mér beindi
Og það var ég sem féll
Oft við Amor hef ég átt í erjum
Er hann mig töfrum hefur beitt
Astin á nú hug minn og aftur get ég
Ekki minnsta viðnám veitt
Eg féll að fótum thér
Fyrirgefðu mér, að ég skuli unna thér
Ég yfirunnin alveg er
Og einn þú getur bjargað mér
Oft við Amor hef ég att í erjum
En aldrei hlotið slíkan skell
Ástin á nú hug minn og ég er bundin
Af þvi það var ég sem féll
Eg féll að fótum þér
Fyrirgefðu mér, að ég skuli unna thér
Ég yfirunnin alveg er
Og einn þú getur bjargað mér
Oft við Amor hef ég átt í erjum
En aldrei hlotið slíkan skell
Ástin á nú hug minn og ég er bundin
Af þvi það var ég sem féll
Já, ástin á nú hug minn og ég er bundin
Af þvi það var ég sem féll
</lyrics>
||
==English==
<lyrics>
With Cupid have often I quarreled
But never taken such a blow
He aimed his arrows at me
And it was I who fell
Oft with Cupid have I quarreled
When upon me his magic falls
Love owns my thoughts and once again I
Can offer no resistance
I've fallen at your feet
Forgive me, for I love you
I am conquered completely
And only you can save me
With Cupid have I often quarreled
But never taken such a blow
Love owns my thoughts and I am tied up
Because it was I who fell
I've fallen at your feet
Forgive me, for I love you
I am conquered completely
And only you can save me
With Cupid have I often quarreled
But never taken such a blow
Love owns my thoughts and I am tied up
Because it was I who fell
Yes, love owns my thoughts and I am tied up
Because it was I who fell