
Ég hlakka svo til
Bið endalaust bið
Sem bara styttist ei neitt
Nú er hver dagur svo lengi að líða
Mér leiðist skelfing að þurfa að bíða
Langt, dæmalaust langt
Er sérhvert augnablik nú
Ég gæti sagt ykkur sögu ljóta
Um sumar klukkur er liggja og hrjóta
Í sumar það er satt
Þá leið hér tíminn skelfing hratt
Og þau flugu hjá í snatri
Já, fuglarnir og sólin
En nú er þetta breytt
Það bara gerist ekki neitt
Og tíminn rótast ekkert
Og aldrei koma jólin
Ég hlakka svo til
Ég hlakka alltaf svo til
En það er langt og svo langt að bíða
Og allir dagar svo lengi að líða
Í sumar það er satt
Þá leið hér tíminn skelfing hratt
Og þau flugu hjá í snatri
Já, fuglarnir og sólin
En nú er þetta breytt
Það bara gerist ekki neitt
Og tíminn rótast ekkert
Og aldrei koma jólin
Ég hlakka svo til
Ég hlakka alltaf svo til
En það er langt og svo langt að bíða
Og allir dagar svo lengi að líða
Allir segja mér "Æ, ekki láta svona!"
En ósköp er samt langt að bíða og vona
Ég hlakka svo til
Ég hlakka alltaf svo til
En það er langt og svo langt að bíða
Og allir dagar svo lengi að líða
Í sumar það er satt
Þá leið hér tíminn skelfing hratt
Og þau flugu hjá í snatri
Já, fuglarnir og sólin
En nú er þetta breytt
Það bara gerist ekki neitt
Og tíminn rótast ekkert
Og aldrei koma jólin
Í sumar það er satt
Þá leið hér tíminn skelfing hratt
Og þau flugu hjá í snatri
Já, fuglarnir og sólin
En nú er þetta breytt
Það bara gerist ekki neitt
Og tíminn rótast ekkert
Og aldrei koma jólin
Ég hlakka svo til
Ég hlakka svo til
Ég hlakka svo til
Þau flugu hér í snatri
Já, fuglarnir og sólin
Ég hlakka svo til
Ég hlakka svo til
Ég hlakka svo til
Ég hlakka svo til
Ég bara vil fá jólin, ég bara vil fá jólin!
Writer/s: Svala Bjoergvinsdottir