Sigríður Thorlacius

Hvað ertu að gera á gamlárs?


Print songSend correction to the songSend new songfacebooktwitterwhatsapp

Kannski er of snemmt að segja hvað er hvað.
En mér datt í hug að spyrja þig um það.
Hvað ert'að gera á gamlárs, gamlárskvöld?

Hver verður sá er heldur þér sér næst,
er miðnætti slær og borgin ljómar glæst?
Hvað ert'að gera á gamlárs, gamlárskvöld?

Kannski er það þvæla að ætla sér
að þú verðir sú sem fylgir mér.
Þú hefur ótal boðskort fengið
pósti í.

En skyldi ég guggna daginn fyrir djamm,
er hérna spurning ég slengi henni fram.
Hvað ert'að gera á gamlárs, gamlárskvöld?

Kannski er það þvæla að ímynda sér
að það verðir þú sem fylgir mér.
Þér hafa ótal boðskort borist
partý í.

En ef ég svo guggna daginn fyrir djamm
er aðeins ein spurning sem ég slengi fram..
Hvað ert'að gera á gamlárs, gamlárskvöld?

Hvað ætlar þú að gera á gamlárskvöld?


Writer/s: Frank Loesser, Sigurður Guðmundsson

The most viewed

Sigríður Thorlacius songs in July