Kalt


Hún grætur milli húsasunda,
tárin renna milli múrsteina.
Hún vonar að vorið vakni,
sorgin upp rakni.

Afhverju er alltaf kalt?
Afhverju er ljósið svart?


Writer/s: LAUFEY SOFFIA THORSDOTTIR, MARGRET ROSA DORU-HARRYSDOTTIR, SOLVEIG MATTHILDUR KRISTJANSDOTTIR