Gamlárspartý
Komdu með mér í gamlárspartý
gamlárspartý gamlárspartý
og fögnum nýja árinu með stæl
Komdu með mér í gamlárspartý
gamlárspartý gamlárspartý
Já komdu með og ekkert væl
Freyðivín og fagrar meyjar
Flennihýrir sænskir peyjar
Kókaplöntur, knöll og ýlur
konfettí og lenda skýlur
Komdu með mér í gamlárspartý
gamlárspartý gamlárspartý
Ég splæsi taxa ef þú finnur hús
Komdu með mér í gamlárspartý
gamlárspartý gamlárspartý.
Ég redda skvísum ef þú skaffar bús
Þú kemur með, það verður æði
Óli og Dorritt mæta bæði
Megas kíkir örugglega 7við
Já skelltu þér með
Það verða allir þarna
Rokklingarnir, Raggi Bjarna
Stephen Hawking á að stíga á svið
Komdu með mér í gamlárspartý
gamlárspartý gamlárspartý
þó þér sé það þvert um geð
Komdu með mér í gamlárspartý
gamlárspartý gamlárspartý
og taktu litlu systur þínar með
Kanamellur, Kátar ekkjur
Klæðalitlar tímaskekkjur
Dissum skaupið, dettum íða
Drögum um hvor fær að ríða
Komdu með mér í gamlárspartý
gamlárspartý gamlárspartý
og vittu til; það verður bilað geim
Komdu með mér í gamlárspartý
gamlárspartý gamlárspartý
og reyndu að draga eitthvað með þér heim
Förum saman í nýárspartý
Autor(es): Bragi Valdimar Skulason, Gudmundur Kristinn Jonsson, Gudmundur Palsson, Karl Sigurdsson, Gardar Porsteinn Gudgeirsson, Haraldur Hallgrimsson, Johann Bragi Fjalldal